2006-11-29

Gamlir (ótrúlega góðir) vinnufélagar

Frábært að koma upp í Vogaskóla og þar þekki ég næstum alla starfsmenn. Lítil starfsmannavelta hlýtur að benda til stöðugleika og vellíðanar. Flestir heilsuðu mér eins og ég hefði aldrei farið. Frábært að hitta aftur þetta skemmtilega, fróða og góða fólk! Líka þá krakka sem ég kannast enn við, þótt flest þeirra séu nú útskrifuð.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home