2006-11-18

Síðasta sólbaðið búhú!

Þá er Floridatúrinn að lokum kominn. Ætla að leggjast smástund í síðasta sólbaðið, klára svo að pakka. Heimferð í kvöld. 8 stiga frost heima. Bannað að eyðileggja síðasta daginn með því að hugsa um það - verð með Alzheimer þar til í fyrramálið.

Hvað var ég aftur að segja?

6 Comments:

Blogger Elísabet said...

góða ferð heim:)

18/11/06 16:49  
Blogger Hildigunnur said...

uss, það er bara þriggja stiga frost núna :-D

18/11/06 23:27  
Blogger Syngibjörg said...

Vííí..hvað það hefur verið gaman hjá þér í hitanum.

23/11/06 01:16  
Blogger Unknown said...

Þetta hefur greinilega verið frábær ferð. :)

Smá öfund hér. Sendi þér blaðið, vona að þú hafir fengið það. :)

25/11/06 01:50  
Blogger Ester Elíasdóttir said...

Kæri Farfugl! Fékk blaðið - ástarþakkir - og var mjög ánægð með útkomuna.

27/11/06 20:16  
Blogger Kristin Bjorg said...

Frétti af þér útí skóla í dag - er ekki dáldið gaman að taka aðeins í?

29/11/06 18:16  

Post a Comment

<< Home