Nú er ég búin að gúgla veggfóður þangað til chinoiserie og toile de jouy lekur út um öll skilningarvit. Og ekkert finn ég flottara en það sem ég er með uppi á vegg (fyrir utan auðvitað að það þarf að panta, bíða og borga morð fjár)! Bara skella sér á Laura Ashley fóðrið og demba þessu upp. Jibbirallirei! OK, smá varnagli. Áttaði mig á því að Bólstrarinn er með prufur sem hægt er að panta eftir. Þá getur maður alla veganna farið með heim og skoðað í mismunandi birtu. Frekar óhægt með það sem mar gúglar.
Já, engar vöflur - lifum hættulega!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home